Draumfangari.

 

Draumafangarar eru dásamlega fallegir og sagan segir að þeir fangi góða drauma

Leiðbeinandi: Hafdís Kristný Haraldsdóttir
Kvöldnámskeið: 14 og 21. mars kl. 18:00 – 19:30
Verð: 8.000

Skráning á rosenborg.felog.is

Share