Námskeið á næstunni ….

Hvernig væri að breyta til í skammdeginu og skella sér á námskeið og læra eitthvað nýtt og skemmtileg.
Við erum með stútfulla dagskrá af metnaðarfullum og flottum námskeiðum.
Og ath. að flest stéttarfélög niðurgreiða námskeið fyrir sitt fólk.
Næstu námskeið hér á Punktinum eru : Byrjendahekl og prjón.
Glerbræðsla , Hnýtingarnámskeið og Trérennibekkur.
Skráning á https://rosenborg.felog.is/ og í síma 460-1244.

Byrjendahekl og prjón.

Hnýtingar.

 

Share