Vornámskeið 2019.

 

Vor námskeið 2019.

Skráning á námskeiðin eru https://rosenborg.felog.is/

 

 

Þekkir þú muninn á spýtu og kubb.                           NÝTT.

Jóhann mun fræða okkur um nytjavið úr íslenskri náttúru, þær viðartegundir sem hægt er að kaupa hér á Íslandi, einnig kemur hann með sýnishorn af fágætum harðviðartegundum úr einkasafni sínu.

Þetta námskeið er tilvalið fyrir hvern þann sem vinnur með timbur hvort sem það er í leik eða starfi.

Kennari : Jóhann Sigurjónsson

Tími : 7 febrúar kl. 19-22.

Verð : 4.900,-

 

Múr – Sto-signature.              NÝTT

Leikið með áferð.

Þú getur múrað allt milli himins og jarðar …. borðplötuna í eldhúsinu, skápa, hillur, gamla leirvasann, snyrtiborðið eða bara það sem þér dettur í hug.

Útkoman er ótrúlega smart … hrá …grá og geggjað smart.

Kennari : Guðlaugur Hólm Guðmundsson.

Verð og tími auglýst síðar en tökum við skráningu strax í gegnum facebook – Punkturinn Rósenborg eða með tölvupóst á punkturinn@akureyri.is 

 

 

 

Tálgun/ Útskurður.

Fyrir byrjendur og lengra komna.

Fígúrur og fuglar.

Kennari : Ólafur Sveinsson.

Tími: 6.8.13 og 15. mai kl. 18:30- 20:00.

Verð : 18.000,-

 

Mandala á striga …dásamlegt myndverk.               NÝTT

Þetta er svo fallegt ….

Kennari : Rósa Matthíasdóttir Henriksen

Tími : 31 jan og 7. febrúar kl. 18 – 21.

Verð 9.500,-

 

 

Rennibekkur.

Á þessu námskeiði verða kennd undirstöðuatriði trérennslis.

Kennari : Þorleifur Jóhannsson

Tími: 14. og 21. febrúar kl. 20 – 21:30

Tími : 21. og 28. mars kl. 20 – 21:30

Verð : 14.000,-

 

Handlitun á garni.

Viltu læra að lita garnið þitt einlitt, marglitt eða freknótt ….

Fræðandi og skemmtilegt námskeið þar sem litað er með sýrulitum ( acid dyes )

Efniskostnaður innifalinn.

Kennari : Fanney Kristín Vésteinsdóttir.

Tími : 27 febrúar kl. 9 – 12

Tími : 11 apríl kl. 18 – 21

Verð: 8000,-

 

 

 

Gróðurkassi.

Vorið nálgast ….

Gróðurkassi fyrir kálið, kryddjurtirnar, jarðarberin og annað lostæti.

Kennari: Arnar Ingvason

Tími : 7. og 9. mai kl.17-19

Verð : 14.000,-

 

Draumafangari     NÝTT

Fangar góðu draumana okkar.

Kennari : Hafdís Kristný Haraldsdóttir

Tími : 14 og 21 mars kl 18 – 19:30

Verð : 8.000,-

 

 

 

Glerbræðsla.

Fallegir nytjahlutir úr gleri ….

Kennari : Halla Birgisdóttir

Tími: 12. 15. 19 febrúar kl. 10 – 12

Tími : 14. 21. 28 mars kl. 17 – 19.

Verð: 17.000,-

 

 

Leir fyrir byrjendur.

Frábært námskeið fyrir þá sem alltaf hefur dreymt um að leira ….. nú er tækifærið.

Kennari Gunnhildur Helgadóttir

Tími : 25 jan 1. 8 og 15 febrúar kl. 9:30 – 11:30.

Tími : 4. 6. 11. 13 febrúar kl. 17 – 19

Verð 25.000,-

 

 

 

Steypa.

Kertastjakar, vasar, útiluktir og fleira skemmtilegt úr steypu.

Guðrún og Kristín

Tími : 24. og 31 jan kl. 18 – 20

Tími: 15. og 22 feb kl. 10-12

Tími: 14. og 21 mars kl. 18 – 20

Verð: 8.000,-

 

 

 

 

Vor-Steypa.    NÝTT

Steyptir verða fallegir hlutir í garðinn/pallinn.

Kennari : Guðrún og Kristín

Tími : 16. og 23 mai kl.18 – 20

Verð 8.000,-

 

Sushi.

Þetta námskeið kitlar bragðlaukana.

Komdu með uppáhalds hnífinn þinn og lærðu tæknina í skemmtilegum félagsskap.

Kennari : Viktor Guðbrandsson

Tími : 21 febrúar kl 19 – 21.

Tími : 11 apríl kl 19 – 21.

Verð 7.900,-

 

Húsgagnaviðgerðir.

Á þessu námskeiði gefst þér tækifæri til að gera upp húsgagn undir handleiðslu kennara. ATH. Nemendur taki með sér minni hlut eins og stól eða lítið borð.

Kennari Guðrún Björg Eyjólfsdóttir.

Tími : 8. 15. 22 mars kl. 10 – 12

Tími : 28 mars 4. og 11 apríl kl. 18 – 20 .

Verð 18.000,-

 

Hreindýrshorn – skeftun.   NÝTT

Unnin eru dásamlega falleg höld úr hreindýrshorni sem sett eru á ostahnífa, tertuspaða, sallatáhöld eða annað.

Innifalið er allt efni í einn hlut.

Kennari : Súsanna Kristinnsdóttir

Tími : 28 mars og 4 apríl kl. 18 – 21.

Verð : 15. 800,-

 

 

Mosaik – vorgleði.

Hér látum við hugmyndaflugið ráða för… borð á pallinn, luktir, skraut í blómabeðin, útipottar eða annað.

Kennari : Halla Birgisdóttir.

Tími : 2. 9. og 16 mai kl. 17:30 – 19:30

Verð 14.000,-

 

 

Heklað milliverk eða kappi.   NÝTT

Hekluð eru munstur úr bókinni Milliverk í samantekt Jennýar Karlsdóttur.

Kennari : Kristín Sigtryggsdóttir

Tími : 28 mars, 4. og 11.apríl kl. 19 – 21.

Verð 8.900,-

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Share