Sumargleði Punktsins

Fögnum sumrinu saman á Punktinum. Við bjóðum upp á sölu sumarblóma, garðyrkjufræðingar með góð ráð, öðruvísi garðlausnir, söngatriði, tálgun, kaffi, lummur, grillaðir sykurpúðar og margt fleira skemmtilegt. Hlökkum til að sjá ykkur.

Share