Húsgagnaviðgerðir – Dagnámskeið.
Áttu gamla mublu sem þig langar til að hressa upp á? Á þessu námskeiði gefst þér tækifæri til að gera upp húsgagn undir handleiðslu kennara. ATH: nemendur taki með sér minni hlut eins og stóla eða lítið borð. Eingöngu er unnið með timbrið á þessu námskeiði.
Dags: 1, 8. og 15.febrúar kl 10-12.
Tvö pláss laus.
Skráning inni á https://rosenborg.felog.is/ eða á Punktinum Rósenborg.

Share