Lærðu að hekla

Byrjendahekl námskeiðið byrjar 1. febrúar (miðvikudaginn í næstu viku). Kennt skref fyrir skref og útbúin mappa með litlum prufum sem auðvelda áframhaldandi iðkun eftir námskeiðið. Námskeiðið er 1,8 og 15. feb kl: 10:30-13.

Skráning: https://rosenborg.felog.is/


Share