Haust – steypa.

Hvernig væri að byrja haustið á að fara á skemmtilegt steypu – námskeið.

Hauststeypa 19. og 26. september kl. 18:00 til 20:00
Á þessu námskeiði ætlum við að leika okkur aðeins með hin fagurlitu haustlauf sem eru allt í kring um okkur, gera skálar, platta og bara það sem okkur dettur í hug. Námskeiðið kostar kr. 8.000 og er allt efni innifalið

AUKANÁMSKEIÐ: 27.sept og 4.okt kl.10:00-12:00

Leiðbeinendur eru Guðrún og Kristín
Skráning á https://rosenborg.felog.is/

Share