Þrjú spennandi námskeið sem byrja fimmtudaginn 26. apríl.

 

 

Hnýtingar – Trérennsli – Húsgagnaviðgerðir … þessi þrjú frábæru námskeið byrja fimmtudaginn 26 apríl.
Á þessum námskeiðum er fagmennskan í fyrirrúmi enda kennararnir okkar miklir snillingar.

 

Hnýtingar.
Það kemur allt aftur í tísku …. og nú er það að hnýta hengi og veggteppi í nýtísku stíl til að fegra heimilið.
Kennari : Ragnheiður Guðmundsdóttir.
Kvöldnámsk: 26.apríl, 3. og 10.maí kl. 20-21:30
Verð 9000,-

Trérennsli fyrir byrjendur
Á þessu námskeiði verða kennd undirstöðuatriði trérennslis.
Kennari: Þorleifur Jóhannsson
Kvöldnámskeið : 26. apríl og 3. mai kl. 20:00 – 21:30.
Verð 14.000,-

Húsgagnaviðgerðir
Áttu gamla mublu sem þig langar til að hressa upp á? Á þessu námskeiði gefst þér tækifæri til að gera upp húsgagn undir handleiðslu kennara. ATH: nemendur taki með sér minni hlut eins og stól eða lítið borð. Eingöngu er unnið með timbrið á þessu námskeiði.
Kennari: Guðrún Björg Eyjólfsdóttir
Kvöldnámskeið: 26. apr 3. og 17 maí kl.17-19
Verð: 18.000.-

Frekari upplýsingar í síma 460-1244 og skráning á https://rosenborg.felog.is

 

 

Share