Tómstundastarf barna

Eitt af markmiðum samfélagssviðs Akureyrarbæjar er að leitast við að gera öllum börnum kleift að sækja tómstundastarf eftir að skóladegi lýkur.

Tómstundanámskeiðin eru fyrir börn í 4.-7. bekk í grunnskóla og eru kennd á haustönn (sept-des) og vorönn (jan-maí) hvert ár.

Fjölbreytt úrval námskeiða eru auglýst á heimasíðu og samfélagsmiðlum Punktsins í september og janúar. Skráning fer fram á Nóra, og heyrir undir frístundarstyrk Akureyrarbæjar sem er nú 40.000 kr. Námskeiðsgjald er ekki endurgreitt, nema ef um veikindi er að ræða.

Hafið samband á tomstund@akureyri.is fyrir frekari upplýsingar

Tómstundastarf barna Haustið 2020:

Share