Tómstundastarf barna

Tómstundir barna og unglinga fer fram í Rósenborg möguleikamiðstöð Skólastíg 2. Námskeiðin eru haldin frá september til maí hvert ár.

Eitt af markmiðum samfélagssviðs Akureyrarbæjar er að leitast við að gera öllum börnum kleift að sækja tómstundastarf eftir að skóladegi lýkur.

Öll börn sem eru í 4.-7. annars vegar og 8-10 bekk hinsvegar fá afhentan bækling með upplýsingum um tómstundastarfið. Skráning á námskeiðin fer fram á matartorgi.is Ef óskað er eftir aðstoð má einnig senda póst á tomstund@akureyri.is .

Skráning á biðlista með tölvupósti.

Námskeiðsgjald er ekki endurgreitt, nema ef um veikindi er að ræða.

Ef óskað er eftir að nota frístundarstyrk Akureyrarbæjar fyrir námskeið, þarf að senda tölvupóst á tomstund@akureyri.is   Frístundarstyrkurinn er nú 30.000 kr.

Bæklingar fyrir tómstundastarf barna haust 2018

Brekkuskóli: Brekkuskoli-haust18

Giljaskóli: Giljaskoli -haust18

Glerárskóli: Glerarskoli -haust18

Lundaskóli: Lundarskoli-haust18

Naustaskóli: Naustaskoli-haust18

Oddeyrarskóli: Oddeyrarskoli-haust 18

Síðuskóli: Siduskoli-haust18

 

 

Share