Þá er loksins komið að því. Við opnum aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 14.september. Hlökkum til að sjá ykkur 😀

Autumn Leaves
Share

Bestu sumarkveðjur til ykkar kæru vinir Punktsins.
Takk fyrir dásamlegan vetur.
Sjáumst kát og hress í haust með fullt af nýjum hugmyndum í kollinum
Sumarkveðja frá Beggu, Arnari, Kollu, Guðrúnu Björgu, Ástu Rut og Höllu.

Share

KIMONO KIMONO KIMONO!

Lærðu að sauma kimono á einfaldan og fljótlegan hátt. Ekkert snið, aðeins klippt og saumað.

Næstu og jafnframt síðustu námskeiðin fyrir sumar
lokun eru 9. maí kl. 10-13 og 16.maí kl. 12-15. 1-2 pláss á hvoru námskeiði fyrir sig.

Komið er með efni að eigin vali en einnig er hægt að kaupa efni hjá okkur á Punktinum.
Mjög mikilvægt er að vera búin að velja efnið áður en námskeiðið byrjar

Verð: 8500 kr.-
Skráning: https://rosenborg.felog.is/
Frekari upplýsingar í síma 460-1244

Share

Frábært tækifæri.

Það var að losna hjá okkur eitt pláss á námskeið í rennibekk ( grunnkennsla ) kennari hjá okkur er Þorleifur Jóhannsson ( Leibbi ) sem er fagmaður fram í fingurgóma.

Haldið tvö næstu mánudagskvöld 20. og 27. mars kl: 20 – 21:30

Verð 14.000.-

Skráning í síma 460-1244 eða á https://rosenborg.felog.is

Share