Month: febrúar 2017
Heklað ungbarnateppi
Lærðu að hekla einfalt og fallegt ungbarnateppi. Hentar bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeiðið er dagana 7, 14 og 21 mars frá kl. 10-12.
Tilvalið fyrir mömmuhópa, mæðgur, vinkonur og alla aðra sem hafa áhuga 🙂
Skráning: https://rosenborg.felog.is/
Glerbræðslunámskeið byrjar næsta mánudagskvöld 13 febrúar klukkan 19:30 til 21:30. Skráning er á https://rosenborg.felog.is/ eða í síma 460-1244.
Lærðu að hekla krúttlegar fígúrur!
Heklaðar fígúrur námskeiðið verður haldið 27 mars og 3 apríl kl. 19:30-21:30.
Verð: 7.500.-
Blandað garn sem til er á Punktinum er innifalið. Kennari er Nancy í Quiltbúðinni.
Nánari upplýsingar og skráning í síma 460-1244 eða á https://rosenborg.felog.is/
KIMONO KIMONO KIMONO!
Örnámskeið í febrúar
þá er nóg að mæta bara á staðinn
og eiga notalega stund við skemmtilega iðju .
Kennt 19:30 – 21:30
Verð 4900 krónur.
Mánudaginn 6 febrúar = Kaðlaprjón og Skiltagerð.
Mánudaginn 13 febrúar = Spónlagning.
Mánudaginn 20 febrúar = Horn í horn hekl.
Mánudaginn 27 febrúar = Skiltagerð.
Hlökkum til að sjá sem flesta
Starfsfólk Punktsins