Sushi – námskeið.
Viltu eiga frábæra kvöldstund með skemmtilegu fólki og læra að gera sushi eins og þeir bestu gera það……
þá er Viktor Guðbrandsson fagmaður í sushigerð sá rétti, sushiið hans er guðdómlegt J. Hann vinnur aðeins með úrvals hráefni og kennir fagleg vinnubrögð.
Þú kemur með uppáhalds hnífinn þinn með þér, lærir tæknina og ferð heim með þrjár ljúfengar rúllur.
Námskeiðið er ein kvöldstund frá klukkan 20:00 – 22:00.
Verð 7.500,-
Bjóðum uppá tvö námskeið til að byrja með þau verða dagana 9.nóv og 16.nóv.
Skráning og frekari upplýsingar eru í síma 460-1244 og á https//rosenborg.felog.is/