Námskeið í boði

 

Alltaf að bætast ný og flott námskeið hjá okkur.
Körfugerð þar sem eru fléttaðar laukkörfur … dásamlega fallegar og eins námskeið þar sem kennt er að flétta fallegar körfur undir epli eða bara undir prjónana.
Kennari á þessum frábæru námskeiðum er Karín Sveinbjörnsdóttir.
Eplakarfa/prjónakarfa = 22 feb og 1. mars kl. 14 – 15:30.
Verð kr.15.000,- og er efni innifalið í námskeiðsgjaldinu.
Laukkarfa = 15. mars kl. 18:00 – 22:00.
Verð er krónur 9.000,-
Skráning er í síma 460-1244 eða á https://rosenborg.felog.is/.
Ath. flest stéttarfélög greiða náskeiðsgjaldið fyrir félagsmenn sína.

 

Leiðbeiningar fyrir skráningu á námskeið

 

Útsaumur fyrir byrjendur og lengra komna

Hér er boðið upp á einstaklings bundna kennslu við að „prikka“ og yfirfæra mynstur á efni. Mismunandi hul-földun, kantar og grunnar. Stafa merkingar saumaðar með mismunandi aðferðum. Sýnishorn af smáhlutum verða á staðnum. Möguleiki er á að koma með ókláraða vinnu og rifja upp. Efni með garni og það sem til þarf verður til sölu en endilega að taka með sér það sem þið eigið til útsaums.
Kennari: Björk Ottósdóttir útsaums kennari
Kvöldnámskeið: 23. og 24. oktober  kl. 17-22 

Verð: 22.000.-        

Skráning fer fram á : https://rosenborg.felog.is/                                                       

 

Glerbræðsla

Á þessu námskeiði lærir þú að nota öll verkfæri, mót og skreytingarmöguleika glers og eftir það er vinnustofan opin fyrir þig. Allt efni er innifalið á námskeiðinu.
Kennari: Halla Birgisdóttir
Dagnámskeið:   17. 20. og 24. okt   kl. 10-12
Kvöldnámskeið: 26. okt, 2. og 9. nóv  kl. 20-22

Verð: 17.000.-

Skráning fer fram á : https://rosenborg.felog.is/

 

Húsgagnaviðgerðir

Áttu gamla mublu sem þig langar til að hressa upp á? Á þessu námskeiði gefst þér tækifæri til að gera upp húsgagn undir handleiðslu kennara. ATH: nemendur taki með sér minni hlut eins og stól eða lítið borð. Eingöngu er unnið með timbrið á þessu námskeiði.
Kennari: Guðrún Björg Eyjólfsdóttir                                                               Dagnámskeið: 17.  20. og 24. okt   kl. 10-12                                            Kvöldnámskeið 1:  26. okt, 2. og 9. nóv   kl. 19-21                                         Kvöldnámskeið 2:   kl. 19-21                                            

Verð: 18.000.-

Skráning fer fram á : https://rosenborg.felog.is/

 

Útskurður í blindramma

Hér er byrjað á að skera út skapalón úr glæru og síðan er myndin yfirfærð yfir á blindrammann (málningarstriga) og svo skorin út í hann. Einnig er í boði að spreyja myndina í svörtu, hvítu eða gráu.

Kennari: Helga Björk Gunnarsdóttir                                                      
Kvöldnámskeið: 9. og 16. nóv  kl. 20-21:30

Verð: 10.000.-  Tveir rammar eru innifaldir í verði

Skráning fer fram á : https://rosenborg.felog.is/

 

Sólarlitun á textil.

Skemmtilega og auðveld aðferð til að skreyta efni.
Kennari: Karín Sveinsbjörnsdóttir, textil kennari
Kvöldnámskeið: 9. nóv kl. 18-21 og 16. nóv kl. 18-20

Verð: 15.000.- Litur og efni innifalið

Skráning fer fram á : https://rosenborg.felog.is/

 

Tálgun og útskurður.

Tálgun fyrir byrjendur og lengra komna. Áhersla verður á tálgun úr linditré. Tálgaðar fallegar fígúrur og/eða fuglar.
Kennari: Ólafur Sveinsson
Kvöldnámskeið: 6. 8. 13. og 15. nóv  18:30-20

Verð: 18.000.-

Skráning fer fram á : https://rosenborg.felog.is/
 

Rennibekkur grunnkennsla

Á þessu námskeiði verða kennd undirstöðuatriði trérennslis.
Kennari: Þorleifur Jóhannsson
Kvöldnámskeið 1: 9. og 16. okt  kl. 20-21.30
Kvöldnámskeið 2: 2. og 9. nóv   kl. 20-21:30
Kvöldnámskeið 3: 30. nóv og 7. des kl. 20-21:30

Verð:14.000.-

Skráning fer fram á : https://rosenborg.felog.is/

 

Heklaðar kindur – lesið úr enskum hekl-uppskriftum.

Kennt er að lesa úr enskum hekl-uppskriftum og heklaðar fígurur t.d. kindur
Kennari: Nancy Georgsdóttir
Kvöldnámskeið:  4. des  kl. 19-22

Verð: 5500.-

Skráning fer fram á : https://rosenborg.felog.is/

 

Sjalaprjón með Icord.

Kennt verður einfalt og skemmtilegt sjalaprjón.
Kennari: Nancy Georgsdóttir
Kvöldnámskeið:  23. og 30. okt   kl. 19:30-21:30

Verð: 8500.-

Skráning fer fram á : https://rosenborg.felog.is/

 

Lopapeysu, ísetning rennilás og frágangur

Kennd verður auðveld  aðferð við að setja rennilás í lopapeysu og loka frágangur. Allir koma með peysurnar sínar  tilbúnar eða tvö stykki og lítinn lás til að geta lært að setja rennilás í peysu.
Kennari: Nancy Georgsdóttir
Kvöldnámskeið: 13. og 20. nóv   kl. 19-21

Verð: 8.500.-

Skráning fer fram á : https://rosenborg.felog.is/

 

Byrjendaprjón

Kenndur verður grunnur í prjóni. Prjónað verður einfalt stykki, garnið er innifalið.
Kennari: Helga Björk Gunnarsdóttir
Dagnámskeið: 
Kvöldnámskeið:

Verð:8000.-

Skráning fer fram á : https://rosenborg.felog.is/

 

Byrjendahekl

Kenndur verður grunnur í hekli. Heklaðuð verða prufustykki, garnið er innifalið. Hekklunálar eru til á staðnum.
Kennari: Helga Björk Gunnarsdóttir
Dagnámskeið: 

Verð: 8000.-

Skráning fer fram á : https://rosenborg.felog.is/

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Share